Gengur fyrir hleðslubatterí sem gengur í allt að tvo tíma í vatni eða sjó.
- 4K myndataka og getur sent beint út á Youtube, Facebook eða öðrum sambærilegum miðlum.
- 100m drægni og/eða dýpt á línu.
- Tveir ljóskastarar, 1200 lúm hvor um sig.
Afar einfaldur í notkun og gengur fyrir appi sem fáanlegt er á allar helstu, nýrri snjallsíma tegundir.
Bakpoki fyrir kafbátinn ásamt öllum aukahlutum fáanlegur frá framleiðanda.
Tengist við stjórnstöð í gegnum WiFi sem sér um samskipti á milli síma og kafbáts, ásamt því að tengjast með Bluetooth við fjarstýringuna.